Útskurður: Padlet kennslusafn


Flugdrekasmiðja laugardaginn 27.ágúst kl.13-15

Íbúarsamtakið miðbæjarinnar í Reykjavík skipuleggur skemmtilegan fjölskyldudag eftir löng hlé í félagsmiðstöðinni 101 við Austurbæjarskólinn  laugardaginn 27.ágúst 2022, kl 13-15. Mér var boðið að halda flugdrekasmiðja þar og hlakka ég mikið til þess að vera í miðbænum á gömlu slóðum mínum þar sem ég hef átt heima í 12 ár.

Öll efnivið er til á flestum heimilum og er tegund flugdrekis sem ég mun kenna á þessari smiðju auðveldlega hægt að yfirfæra á stæri eða minni efnivið. Eldri börn frá 9 ára aldurs geta smiða flugdrekinn sinn einn en yngri börn geta þurft aðstoð frá þeim sem fylgja. Hlakka til að sjá ykkur!